ICELANDIC LANGUAGE & OTHER TIPS

Learn Icelandic at Esja Edu Language School

JOB SEARCH WEBSITES

Alfred: https://alfred.is/starfsgrein/laus-storf

Storf: https://www.storf.is/


MBL: https://www.mbl.is/atvinna/


Fréttablaðið: https://atvinna.frettabladid.is/

EURES: https://ec.europa.eu/eures/public/en/jobseekers-dashboard

Teqhire: https://www.teqhire.com/

Apply for jobs even if no vacant position is advertised.
Ask around (friends & family) for vacant positions.
Try to send your application in Icelandic even if you do not speak fluent Icelandic.

“SÆL OG BLESSUÐ!”
BASIC ICELANDIC PHRASES 1

Go to Esja Edu Icelandic Classes Page


Say “Hello!” in Icelandic:


Góðan daginn! 

Góðan dag! 

Halló! 

Hæ!More ways to say “Hello” in Icelandic 


Komdu sæll (you can add “og blessaður”, it sounds more formal when you use the longer version that includes the blessing). 

(greeting a singular male person) Komdu sæl (og blessuð). 

(greeting a singular female person) Komið þið sæl (og blessuð). 

(greeting a mixed group) Komið þið sælir (og blessaðir).

(greeting a group of men) Komið þið sælar (og blessaðar). 

(greeting a group of women)Sæll (og blessaður). 

(greeting a single male person)Sæl (og blessuð). 

(greeting a single female person or a mixed male/female group)Sælir (og blessaðir). 

(greeting a group of male people)

Sælar (og blessaðar). 

(greeting a group of female people)

Vertu sæll (to a man). 

(means both hello and goodbye)Vertu sæl (to a woman). 

(means both hello and goodbye)Góðan daginn. / Góðan dag.

Good morning.Gott kvöld. / Góða kvöldið. 

Good evening.Hvernig hefurðu það?

How are you? Ég hef það gott, takk. / Fínt, takk.

I am good, thank you. / Fine, thank you.Góða nótt.

Good night.Bless. / Bless Bless. / Bæ.

Goodbye. / Bye bye. / Bye.Sjáumst.

See you.Langt síðan við höfum sést!

Long time no see!Góða helgi.

Have a good weekend.Sömuleiðis.

Same to you.


* *
Esja Edu Icelandic Classes Registration: 
icelandic@esjaedu.com

INTRODUCE YOURSELF IN ICELANDIC!
BASIC ICELANDIC PHRASES 2

Gaman að hitta þig.

Nice to meet you.Hvaðan ertu?

Where are you from?Ég er frá Íslandi.

I am from Iceland.Þekkir þú Argentínu?

Do you know Argentina?Ertu Kóresk?  (Japönsk / Kínversk)

Are you Korean? (Japanese / Chinense)Já. / Nei.

Yes. / no.Ég er Amerískur.

I am American.Hvar bjóst þú á Spáni?

Where are you from in Spain?Ég er frá Berlín.

I am from Berlin.Reykjavík er höfuðborg Íslands.

Reykjavik is the capital city of Iceland.Hvað heitir þú?

What's your name?Ég heiti Lisa.

My name is Lisa.Hvað ertu gömul (asking to female) / gamall (asking to male)? (lit. - what are you old?)

How old are you?Talar þú íslensku?

Can you speak Icelandic?Hvaða tungumál talar þú?

What language do you speak?Enska er móðurmál mitt.

English is my mother tongue.Ég get talað smá dönsku.

I can speak a little Danish.Því miður, ég tala ekki rússnesku.

Sorry, I don’t speak Russian.Getur þú endurtekið þetta?

Can you say it one more time?Ég er að læra íslensku.

I am learning Icelandic.Hvar lærir þú íslensku?

Where do you learn Icelandic?Ég er að læra íslensku í Esja tungmálaskólanum.

I learn Icelandic at Esja Language School.Er það gaman?

Is it fun?Já, það er mjög gaman.

Yes, it is really fun.Er það? 

Really? Þú talar mjög góða frönsku.

You speak very good French.Ég hef gaman að Kóreskum myndum.

I like Korean movies.Hvar býrð þú? / Hvar áttu heima? 

Where do you live?Ég bý í Hafnarfirði.

I live in Hafnarfjordur.Hún á heima í Reykjavík.

She lives in Reykjavík.Ég bý í 10 mínútna fjarlægð frá miðbæ.

I live 10 minutes away from downtown.Vinnur þú á Íslandi?

Do you work in Iceland?Hvar vinnur þú?

Where do you work?Hvað ert þú að læra?

What do you study?

Esja Edu Practical Icelandic Classes
icelandic@esjaedu.comÉg vinn í Kringlunni.

I work at Kringlan.Ég er háskólanemi.

I am a university student. Ég vinn á hóteli.

I work at a hotel.

COUNTRIES/ LÖND

USA / Bandaríkin (Banda cognates with the English word band/ties/bond + rík (states, reich) + -in a definite article)

England / Bretland

Mexico / Mexíkó

Sweden / Svíþjóð

Denmark / Danmörk

Netherlands / Holland

Poland / Pólland

Romania / Rúmenía

Russia / Rússland

Lithuania / Litháen

Iceland / Ísland

France / Frakkland

Germany / Þýskaland

Italy / Ítalía

China / Kína

Japan / Japan

Korea / Kórea

Vietnam / Víetnam

Thailand / Tæland

Malaysia / Malasía

India / Indland

Egypt / Egyptaland

South Africa / Suður-Afríka

TALK ABOUT FAMILIES & FRIENDS IN ICELANDIC!
BASIC ICELANDIC PHRASES 3

Er fjölskylda þín í Ameríku?

Are your family in America?Átt þú einhver systkini?

Do you have siblings?Ég á tvær dætur og einn son.

I have two daughters and one son.Hvað heita börnin þín?

What are the names of your children?Dóttir mín heitir Lísa.

My daughter’s name is Lisa.Litla systir mín, Anna verður 5 ára á þessu ári.

My younger sister Anna is 5 years old this year.Afi minn er Norskur.

My Grandfather is Norwegian.Mamma mín er hjúkrunarfræðingur.

My mother is a nurse.Á Svanur kærustu?

Does Svanur have a girlfriend?Ég á Franska vinkonu á Íslandi, hún heitir Emi.
I have a French friend in Iceland, her name is Emi.Ég þekki líka Lenu.

I also know Lena.

Family — Fjölskylda


Mom — Mamma

Dad — Pabbi 

Parents — Foreldrar

Grandma — Amma

Grandpa — Afi 

Older brother — Eldri bróðir

Older sister — Eldri systir

Younger brother — Yngri bróðir

Younger sister — Yngri systir

Daughter — Dóttir

Son — Sonur

Child — Barn, Children — Börn

Baby — Ungbarn (smaller child than barn) / Kornabarn (new-born baby. lit. seed-child) 

Grandchild — Barnabarn

Uncle, Aunt — Frændi, Frænka

SAY "I MISS YOU" IN ICELANDIC 
BASIC ICELANDIC EVERYDAY PHRASES 4

Takk. / Takk fyrir. / Þakka þér fyrir. 

Thank you.Þakka þér kærlega fyrir. / Kærar þakkir.

Thank you so much.Verði þér að góðu.

You are welcome.Fyrirgefðu.

Sorry.Afsakið.

Excuse me.Til hamingju.

Congratulations.Til hamingu með afmælið.

Happy Birthday.Hvað viltu í afmælisgjöf?

What do you want for a birthday present?Þú þarft ekki að gefa mér neitt.

You don’t have to give me anything.Til hamingju með útskriftina.

Congratulations on graduation.Hvað ætlar þú að gera eftir að þú útskrifast?

What are you going to do after you graduate?Gleðilegt nýtt ár.
Happy new year.Gleðileg jól.

Merry Christmas.Ég elska þig svo mikið elsku amma mín.

I love you so much my dear grandma.Ég elska þig líka.

I love you too.Ég sakna þín svo mikið, það er svo sárt.

I miss you so much, it hurts so much.Villtu fara á stefnumót með mér?

Do you want to go out with me?Viltu giftast mér?

Will you marry me? (lit. - Do you want to marry me?)Bara að grínast.

I am just joking.Ég mæli með því að allir lesi þetta.

I recommend everyone to read this.Skál!

Cheers!Good luck!

Gangi þér vel!

CAN YOU ASK "DO YOU WANT TO HANG OUT?" IN ICELANDIC?
EVERYDAY ICELANDIC PHRASES 5

Villt þú gera eitthvað í kvöld?

Do you want to hang out tonight?Nennir þú að gera eitthvað í kvöld?

Do you want to hang out tonight?Ertu laus á morgun?

Are you free tomorrow?


Komdu heim til mín.

Come to my place.Borðum kvöldmat saman.

Let’s have dinner together.Í alvöru? Ég kem.

Really? I will come.Hvenær er góður tími fyrir þig?

What time is good for you?Sjáumst klukkan þrjú.

See you at 3 pm.Hittumst!

Let’s get together! (Let’s meet!)Takk fyrir komuna. (when leaving) / Takk fyrir að koma. (when welcoming)

Thank you for coming.Fáðu þér sæti.

Take a seat.Má bjóða þér kaffi?

Would you like some coffee?Já, takk.

Yes, please.Viltu meira kaffi? 

Would you like to have some more coffee?Já takk, bara tíu droppa.

Yes, thanks, just a little. (lit. - 10 drops only)Finnst þér vín gott?

Do you like wine?Má ég fá vatnsglas?

Can I get a glass of water?Ert þú til í að gefa mér vatn?

Could you give me some water?Ertu svangur (m.)/  svöng (f.)?

Are you hungry?Gjörðu svo vel. (offering the food, for example)

Here you go. Kakan er æðislega góð.

The cake is really good.Það var rosalega gott.

It was really good.Takk fyrir mig. (after you are done eating) (lit. - thank you for me) 

Thank you for dinner. Verði þér að góðu. 

You are welcome.Ég fékk mér samloku áðan.

I had a sandwich earlier.Lakkrís er svo góður.

Licorice is so delicious!Villtu koma í bíó næsta föstudag?

Do you want to go to the cinema this Friday?Þetta er góð bíómynd.

This movie is fun.Góð hugmynd!

Good idea!Hvað ertu að gera?

What are you doing?Ert þú upptekin?

Are you busy?Já, ég þarf að vinna á morgun.

Yes, I have to work tomorrow.

PROFESSIONS/ ATVINNUGREIN

Police — Lögreglan 

Nurse — Hjúkrunarfræðingur (Hjúkrun means nursing + fræðingur means specialist)

Teacher — Kennari 

Doctor — Læknir 

Computer Programmer — Forritari (Forrit means program)

Soldier — Hermaður (Her means army + maður means man)

President — Forseti

Singer — Söngvari 

Actor — Leikari 

"ADD ME ON SNAPCHAT"
ICELANDIC PRACTICAL PHRASES 6

Notar þú Instagram?

Do you use Instagram?Ég sendi þér tölvupóst.

I sent you an email.Bættu mér við á Snapchat.

Add me on Snapchat.Hvað er símanúmerið þitt?

What’s your phone number?Halló? (Answering the phone)

Hello? Augnablik.

Wait a moment, please.

 

©2020 by Esja Edu
Hamraborg 9, 200 Kópavogur
info@esjaedu.com / icelandic@esjaedu.com / english@esjaedu.com / koreska@esjaedu.com